Monday, November 10, 2003
Ein gömul sem fær að fylgja með.... Enn af farsímum og tónlist! Grein um fremur sérstakan “plötusamning” strákabands í Suður-Kóreu. Þeir gerðu samning við stærsta símafyrirtæki landsins um að á fyrstu 2 mánuðum ferils hljómsveitarinnar er aðeins hægt að nálgast tónlist þeirra með sérstökum farsímabúnaði sem fyrirtækið var að setja á markað.
http://proquest.umi.com/pqdweb?index=4&did=000000304697751&SrchMode=1&sid=2&Fmt=3&VInst=PROD&VType=PQD&RQT=309&VName=PQD&TS=1065476394&clientId=58032
http://proquest.umi.com/pqdweb?index=4&did=000000304697751&SrchMode=1&sid=2&Fmt=3&VInst=PROD&VType=PQD&RQT=309&VName=PQD&TS=1065476394&clientId=58032
Sunday, November 09, 2003
Stærstu bransakallarnir í tónlistariðnaðnum hættir að sofa á nóttunni vegna væntanlegra diska sem eiga að getað geymt á bilinu 30-100 klukkustundir af tónlist. Það sem er þó fyndnast við söguna er hver stendur bakvið útgáfuna..!
http://www.newscientist.com/news/news.jsp?id=ns99993490
http://www.newscientist.com/news/news.jsp?id=ns99993490
Samkvæmt Download.com er Kazaa langvinsælasta forritið til að hlaða niður af vefnum. Kazaa er, eins og líklega flestir vita, forrit til að ná í efni (kvikmyndir, tónlist o.s.frv.) og deila því með öðrum netverjum. Í vikunni sem endar í dag hafði því verið download-að yfir 2 milljón sinnum! Og talið er að heildartalan sé á bilinu 227-229milljónir.
Hoho bíðum bara þar til GSM-símarnir fara að koma almennilega inní þetta, þá fer gamanið fyrst að byrja! ",
http://www.newscientist.com/news/news.jsp?id=ns99993764
http://download.com.com/
Hoho bíðum bara þar til GSM-símarnir fara að koma almennilega inní þetta, þá fer gamanið fyrst að byrja! ",
http://www.newscientist.com/news/news.jsp?id=ns99993764
http://download.com.com/
Ert þú ein(n) af þeim sem lætur lætin í sjónvarpsauglýsingunum fara í taugarnar á þér?
Þá ertu ekki ein(n) um það, því nú vinnur alþjóðlegt lið hljóðsérfræðinga að því hörðum höndum að koma á markað búnaði sem jafnar út hljóðtíðnina í þættinum sem þú ert að horfa á og auglýsingunum á milli.
Þar af leiðir að lætin verða meiri í auglýsingahléunum í hasarmyndinni heldur en í dramaþættinum.
http://www.newscientist.com/news/news.jsp?id=ns99993845
Þá ertu ekki ein(n) um það, því nú vinnur alþjóðlegt lið hljóðsérfræðinga að því hörðum höndum að koma á markað búnaði sem jafnar út hljóðtíðnina í þættinum sem þú ert að horfa á og auglýsingunum á milli.
Þar af leiðir að lætin verða meiri í auglýsingahléunum í hasarmyndinni heldur en í dramaþættinum.
http://www.newscientist.com/news/news.jsp?id=ns99993845
Meira um síma. Nú eigum við að geta farið að semja tónlist með vinum okkar hvar sem þeir eru í heiminum í gegnum GSM-símann.
Þetta gerir ein af nýjastu Java-hugbúnaðarafurðunum okkur kleift!
http://www.newscientist.com/news/news.jsp?id=ns99994301
Þetta gerir ein af nýjastu Java-hugbúnaðarafurðunum okkur kleift!
http://www.newscientist.com/news/news.jsp?id=ns99994301
Eru GSM-símarnir okkar að verða of fullkomnir?
Spurning hvenær vírusarnir fara að planta sér í þeim og hreinsa út dagbókina eða símaskrána.
Eða hvenær litli njósna-síminn þinn fer að senda mikilvægar upplýsingar til óvinarins??!
Grein um ókosti hinna miklu tæknihamfara sem hafa átt sér stað í þróun farsíma.
http://www.newscientist.com/hottopics/tech/article.jsp?id=99994224&sub=Hot%20Stories
Spurning hvenær vírusarnir fara að planta sér í þeim og hreinsa út dagbókina eða símaskrána.
Eða hvenær litli njósna-síminn þinn fer að senda mikilvægar upplýsingar til óvinarins??!
Grein um ókosti hinna miklu tæknihamfara sem hafa átt sér stað í þróun farsíma.
http://www.newscientist.com/hottopics/tech/article.jsp?id=99994224&sub=Hot%20Stories
Ekki beint tækninýjung en áhugaverð kynning á verkfræði ”frá a til z”. Stuttur texti um margar greinar verkfræðinnar.
http://www.nativeaccess.com/allabout/az.html
http://www.nativeaccess.com/allabout/az.html
Nettenging í háloftunum!
Boeing-flugvélaframleiðandinn ætlar að bæta Norður- og Mið-Evrópu, Íslandi og austurhluta Grænlands inn í þau svæði þar sem hægt verður að bjóða upp á nettengingu um borð í flugvélum fyrirtækisins.
http://www.mbl.is/frettir/togt/
Boeing-flugvélaframleiðandinn ætlar að bæta Norður- og Mið-Evrópu, Íslandi og austurhluta Grænlands inn í þau svæði þar sem hægt verður að bjóða upp á nettengingu um borð í flugvélum fyrirtækisins.
http://www.mbl.is/frettir/togt/
Ofurtölva byggð úr 1.100 Power Mac G5 tölvum
Nemendur við háskólann Virginia Tech í Bandaríkjunum hafa skapað eina öflugustu ofurtölvu sem um getur með því að tengja saman 1.100 Power Mac G5, sem búa samanlagt yfir 176 Terabætum og geta vistað stórar tölur og tryggt nákvæmni með aukastöfum á litlum tölum.
http://www.mbl.is/frettir/togt/
Nemendur við háskólann Virginia Tech í Bandaríkjunum hafa skapað eina öflugustu ofurtölvu sem um getur með því að tengja saman 1.100 Power Mac G5, sem búa samanlagt yfir 176 Terabætum og geta vistað stórar tölur og tryggt nákvæmni með aukastöfum á litlum tölum.
http://www.mbl.is/frettir/togt/
Úps! Sumt kannski að verða full gamalt! Skelli þessu samt með! ;)
Napster í notkun aftur í lok október! Eigendur Napsters, tónlistarmiðlara, hafa opnað hann að nýju fyrir prófanir, en Napster var lokað fyrir tveimur árum í kjölfar málshöfðunar tónlistarfyrirtækja.
http://www.mbl.is/frettir/togt/
*Steina Seina*
Napster í notkun aftur í lok október! Eigendur Napsters, tónlistarmiðlara, hafa opnað hann að nýju fyrir prófanir, en Napster var lokað fyrir tveimur árum í kjölfar málshöfðunar tónlistarfyrirtækja.
http://www.mbl.is/frettir/togt/
*Steina Seina*
Flottasti mp3 spilarinn á markaðnum í dag!
The new super-slim iPod once again redefines what a digital music player should be. It’s lighter than 2 CDs, can hold up to 10,000 songs, thousands of digital photos and works as a personal voice recorder.
http://www.apple.com/ipod/
The new super-slim iPod once again redefines what a digital music player should be. It’s lighter than 2 CDs, can hold up to 10,000 songs, thousands of digital photos and works as a personal voice recorder.
http://www.apple.com/ipod/
Fyrstu þrjár greinarnar eru af vefsíðu sem Barry nokkur Rudolph sér um. Veit engin frekari deili á manninum en síðan samanstendur m.a. af greinum um tækninýjungar og kynningum á hinum ýmsu hlutum úr umhverfi okkar frá annarri hlið en maður pælir í dags daglega. (T.d. meðfylgjandi grein um míkrofóna). Einnig eru "imbavænar" þýðingar á hlutum eins og Internetinu, þ.e. þar sem orð eins og LAN, Server, Cookie eru þýdd yfir á mannamál.
Reyndar er eitt vandamál; það kemur einsog það sé alltaf sama slóðin á öllu, sem er:
http://www.barryrudolph.com/pages/magazinesdirectory.html
Kem þar algjörlega uppum vankunnáttu mína í tölvutækninni (ekki að ástæðulausu sem ég skellti "imbavænu" tölvumálsþýðingunum með! ;))
En þegar maður setur þessa slóð inn kemst maður inn á síðu með lista yfir hin ýmsu tímarit og umræddar greinar fást fram ef maður smellir á rautt/hvítt icon sem stendur á Electronic Musician. Þar birtist listi með nöfnum á greinum (feitletraði textinn) og fleiru og hef ég valið nokkrar úr í þennan skammt.
Internet Glossary - Öll Internet-orðin þýdd yfir á mannamál! Væntanlega gagnlegt í okkar námi!
Microphones - An Introduction - Kynning á mikrófónum og hvernig þeir eru notaðir við upptöku á tónlist!
Microphones, for a recording engineer, have been likened to a painter's brushes. The choice and use of certain mics for recording vocals and instruments have the greatest influence over the detail of the sonic pictures the recording engineer helps the producer and artist create. Microphone choice and placement, while almost entirely subjective, is talked about here in a few tried and true ways.
Engineers' Laws - Nokkrar fyndnar setningar sem verkfræðingar hafa látið flakka...
Reyndar er eitt vandamál; það kemur einsog það sé alltaf sama slóðin á öllu, sem er:
http://www.barryrudolph.com/pages/magazinesdirectory.html
Kem þar algjörlega uppum vankunnáttu mína í tölvutækninni (ekki að ástæðulausu sem ég skellti "imbavænu" tölvumálsþýðingunum með! ;))
En þegar maður setur þessa slóð inn kemst maður inn á síðu með lista yfir hin ýmsu tímarit og umræddar greinar fást fram ef maður smellir á rautt/hvítt icon sem stendur á Electronic Musician. Þar birtist listi með nöfnum á greinum (feitletraði textinn) og fleiru og hef ég valið nokkrar úr í þennan skammt.
Internet Glossary - Öll Internet-orðin þýdd yfir á mannamál! Væntanlega gagnlegt í okkar námi!
Microphones - An Introduction - Kynning á mikrófónum og hvernig þeir eru notaðir við upptöku á tónlist!
Microphones, for a recording engineer, have been likened to a painter's brushes. The choice and use of certain mics for recording vocals and instruments have the greatest influence over the detail of the sonic pictures the recording engineer helps the producer and artist create. Microphone choice and placement, while almost entirely subjective, is talked about here in a few tried and true ways.
Engineers' Laws - Nokkrar fyndnar setningar sem verkfræðingar hafa látið flakka...
Jæja, þá er síðan loksins komin upp!
Hér á eftir fylgja nokkrar greinar um tækninýjungar sem mér fannst áhugaverðar. Þetta er hluti af námskeiðinu Nám og Störf í rafmagns- og tölvuverkfræði sem er í umsjá Jóns Erlendssonar við Háskóla Íslands.
Eins og sjá má er eitt stærsta áhugamál mitt tónlist og margar af greinunum fjalla um nýjungar í þeim geira. Í stað þess að hafa eitt tímarit sem heimildauppsprettu er hér samansafn af greinum sem ég hef verið að sanka að mér á ferðum mínum hingað og þangað um veraldarvefinn. Einnig má hér finna aulavænar þýðingar á t.d. tölvumáli og skondnar tilvitnanir í verkfræðinga, sem er meira svona til gamans...
Njótið vel! ;)
Hér á eftir fylgja nokkrar greinar um tækninýjungar sem mér fannst áhugaverðar. Þetta er hluti af námskeiðinu Nám og Störf í rafmagns- og tölvuverkfræði sem er í umsjá Jóns Erlendssonar við Háskóla Íslands.
Eins og sjá má er eitt stærsta áhugamál mitt tónlist og margar af greinunum fjalla um nýjungar í þeim geira. Í stað þess að hafa eitt tímarit sem heimildauppsprettu er hér samansafn af greinum sem ég hef verið að sanka að mér á ferðum mínum hingað og þangað um veraldarvefinn. Einnig má hér finna aulavænar þýðingar á t.d. tölvumáli og skondnar tilvitnanir í verkfræðinga, sem er meira svona til gamans...
Njótið vel! ;)